20. september 2010

Aflhlutir ehf og Landia AS hefja samstarf

 
Landia er danskt fyrirtæki sem framleiðir brunndælur (submersable pumps) og blandara (submersable mixer).

 
Fyrirtækið Landia er eitt fremsta fyrirtæki á heimsvísu í framleiðslu búnaðar tengdum meðhöndlun, uppblöndun og dælingu á kúaskít, svínaskít og fiskúrgangi svo eitthvað sé nefnt.
 
Á næstu vikum munum við setja inn nánari kynningu á Landia á heimasíðu okkar. 
Til baka