09. júní 2011

Ný SeaQuest fiskidæla um borð í Júpíter ÞH-363

Ísfélag Vestmannaeyja ehf tók ákvörðun um að bæta enn einni SeaQuest fiskidælu um borð í fiskiskipaflotann sinn.
 
Dælan er 14" og fer um borð í Júpíter ÞH-363.

Til baka