Aeron loftræstikerfi

Kynning á AERON
 
 
AERON er leiðandi fyrirtæki á markaði í framleiðslu á hita, loftræstikerfum og loftmeðhöndlunarkerfum, þ.e. HVAC, Heating, Ventilation and Air-Conditioning systems - bæði fyrir iðnað og sjávarútveg. AERON MARINE HVAC System er hannað með það sem markmið að ná fram hámarks gæðum loftumhverfis fyrir fólk, vörur í flutningi, vélbúnaði og tæki um borð í öllum hugsanlegum gerðum og stærðum á skipum.
 
Með yfir 30 ára reynslu í þróun og smíði á hágæða loftmeðhöndlunarbúnaði, er AERON í fremstu röð á sínu sviði í heiminum í dag.
 
 
AERON veitir fullkomna þjónustu við:
- Ráðgjöf
- Hönnun og þróunarvinnu
- Leiðsögn við niðursetningu
- Uppstart og prufukeyrslu á búnaði
- Þjálfun
 
 
 
Sjá heimasíðu AERON hér.
 

Sjá heimasíðu AERON - hita og loftræstikerfi fyrir skip og báta hér.
til baka