SeaQuest Fiskidælur

 
 Kynning á SeaQuest
 
 
SeaQuest fiskidælurnar eru orðnar vel þekktar á meðal áhafnarmeðlima á uppsjávarveiðiskipum. Hróður SeaQuest hefur farið um sem eldur í sinu á síðustu árum. Í Noregi er fjöldi seldra SeaQuest dæla að aukast ár frá ári vegna umsagnar skipstjórnarmanna og framleiðslustjóra í Norskum fiskverksmiðjum. Það er samdóma álit þessara aðilja að SeaQuest dælurnar fari mun betur með fiskin í dælingu úr veiðafærum. Þetta sést best í vinnslunni í síldarflökum og einkum makrílflökum. 
Niðurstaðan er að sjálfsögðu sú að meira aflaverðmæti fæst úr hverjum veiðitúr.
 
 
 
 
Hamish Slader skipstjóri á M/V ENTERPRISE
 
I would like you to know that we are absolutely delighted with our new fish pump. We previously had a Rapp pump, and after hearing the reports from other boats with the SeaQuest pump improving their quality, thought we would give it a try. The results were outstanding, with the factory reporting far less bloodspots in the fish with the result that the Japanese inspectors passed a much larger percentage of the fish as suitable for their markets. As this resulted in better prices for us, we were both happy with the change. We have had this pump for a few years now and would have no hesitation in replacing it with a new one when we need it,
 
Regards Hamish Slater  M/V Enterprise
 
Sjá heimasíðu SeaQuest hér.
til baka