Um okkur

Fyrirtækið Aflhlutir ehf. var stofnað í október 2006. Starfsmenn Aflhluta einbeita sér að sölu og þjónustu á vélbúnaði og þjónustuhlutum fyrir sjávarútveginn og verktaka. Okkar markmið er að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu, sem felst meðal annars í því að útvega varahluti og vélbúnað á sem skemmstum tíma og á mjög samkeppnishæfum verðum í ýmsar gerðir af vélum og búnaði sem í noktun eru, bæði til sjós og lands. Einnig kappkostum við að veita tæknilega þjónustu í gegnum síma eftir þörfum viðskiptavina okkar.

Starfsmenn Aflhluta ehf. eru með áratuga reynslu í útvegun á varahlutum í flest allt sem snýr að sjávarútvegi og verktökum. Mikil reynsla liggur hjá fyrirtækinu í að leysa úr tæknilegum úrlausnum. Reynsla og þekking sameinast í gegnum starf okkar sem vélstjórar á fiskiskipum, viðgerðarmenn á vélbúnaði bæði til sjávar og sveita og síðari ár í útvegun varahluta og sölustörfum á vélbúnaði um borð í trillur jafnt og stór fiskiskip.

Björn J. Björnsson

Vélfræðingur

Sími: +354 8955280

bjorn@aflhlutir.is

Hrafn Sigurðsson

Vélfræðingur

Sími: +354 8955282

hrafn@aflhlutir.is

Helgi Axel Svavarsson

Vélfræðingur

Sími: +354 8955281

helgi@aflhlutir.is

Soffía Hilmarsdóttir

Fjármálastjóri

Sími: 544 2045

soffia@aflhlutir.is

Hjörtur Skúlasson

Vélvirki

Sími: 7855912

hjortur@aflhlutir.is