BÁTAVÉLAR: 47- 671 HESTÖFL
Árið 1864 stofnaði þýskur verkfræðingur að nafni Nikolaus Otto fyrstu vélaverksmiðju í heimi, sem framleiðir brunavélar. Þessi verksmiðja heitir Deutz. Svo er það árið 1874 að Otto fær einkaleyfi á fjórgengis brunavél sem í daglegu tali nefnist Otto-vél
Það má segja að Deutz hafi verið miðpunktur vélaverkfræðinnar á sínum tíma, enda unnu hjá fyrirtækinu margir af þekktustu nöfnum vélaverkfræðinnar, Gottlieb Daimler, Wilhelm Maybach, Robert Bosch og Ettore Bugatti.
Vélastærðir
BFM 1013M 4.8 – 7.2l 109 – 261 hestöfl
BFM 1015M 11.9 – 15.9L 287 – 590 hestöfl
TCD 2015M 11.9 -15.9L 439 – 671 hestöfl
FL 912M 3.6 – 6.1L 47 – 105 hestöfl (loftkæld)
Deutz
Deutz
Deutz
Deutz