BÁTAVÉLAR: 440- 2000 HESTÖFL
Árið 1893 smíðar ungur þýskur verkfræðingur hjá MAN að nafni Rudolf Diesel nýja gerð af vél og fær síðar einkaleyfi á þeirri uppfynningu sinni. Vélin var nefnd eftir Rudolf og gengur því þessi gerð véla undir nafninu, diesel vél
MAN hefur allar götur síðan búið að því að hafa verið fyrstir á markaðinn með þessa nýju vél, og hafa verið leiðandi í þróun og hönnun sem sést vel á þeim vélum sem þeir framleiða í dag