6068SFM85 249 – 400 HP

  • Vatnskæld afgasgrein
  • Tölvustýrð innsprautun eldsneitis (Common rail)
  • Mikið snúningsvægi
  • Lágur snúninghraði

6068SFM85 er nútíma diesel vél sem er hönnuð með litla mengun og lága eldsneytisnotkun í huga. Vélin er einstaklega hljóðlát og laus við allan víbring. Gott aðgengi er að öllum þjónustuliðum vélarinnar, sem gerir hana mjög þægilega í umgengni
SFM-línan er með með túrbínu og eftirkæli, (loft /sjór). Kæling vélar er með varmaskifti

6068SFM85 PDF