Author Archives: Aflhlutir_admin

Frétt frá Skessuhorn.is

Nýr Bárður SH á leið til landsins Nýr Bárður SH-81 er nú á siglingu til landsins. Komið var við í Þórshöfn í Færeyjum í gær en áætlað er að sigla af stað  Íslands í fyrramálið. Báturinn var smíðaður í Rødbyhavn í Danmörku fyrir Pétur Pétursson útgerðarmann í Ólafsvík. Nýr Bárður SH er glæsilegt skip eins […]

Sjávarvegssýningin Icelandic Fishing Expo 2019

Aflhlutir ehf kynna fyrirtækið Bredgaard Boats í Danmörku. Aflhlutir hafa frá stofnun árið 2006 haslað sér völl í sölu og þjónustu á vélbúnaði og varahlutum fyrir sjávarútveg, fiskeldi og verktakastarfsemi. Ein af áhugaverðum nýjungum sem fyrirtækið kynnir á sýningunni er umboðssala nýrra báta frá hinum þekkta framleiðanda í Danmörku, Bredgaard Boats Aps. Bátar frá þeim […]

Bredgaard Boats | Bárður SH-81

Umboð fyrir bátasmiðjuna Bredgaard Boats Árið 2016 tóku Aflhlutir ehf. við umboði fyrir Danska skipasmíðastöð sem heitir Bredgaard Boats. Bredgaard Boats sem staðsett er í nýjum húsakynnum í Rödby, hefur framleitt atvinnubáta frá árinu 1967. Helstu viðskiptalönd Bredgaard Boats eru Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Grænland, Þýskaland, Holland og nú síðast Ísland. Það eru mjög spennandi tímar […]